Blue planet

PL EN IS
  • um verkefnið
  • listamenn
  • blogg
  • fréttir

„Blái hnöttur” á leiklistarhátíð brúðuleikhúsa í Toruń (Pólland)

Leikritið „Blái hnöttur” verður sýnt á einni af elsta od jafnframt einu af mest metnum leikhúsviðburðum Póllands – XXI Alþjóðlegri Listahhátíð Brúðuleikhúsa SPOTKANIA (Mót). Sýningin verður leikin 18. Október kl. 12.00 á stóra sviði Baj Pomorski leikhúss í Toruń.  Frír aðgangur – boðskort má bóka í leikhúsinu.

Hátíðin stendur yfir frá 10. til 18. október. Á átta dögum sýndar verða 14 sýningar fyrir börn (fyrir hádegi) og unglinga og fullorðna (á kvöldin). Fluttu verkin sýna fjölbreytni litbrigði leikhúslista: hefðbundið brúðuleikhús, nýjastar tilraunir og listrænar rannsóknir, nýjar túlkanir á sígildum verkum ný leikrit, sýningar a mótum leiklistar, myndlistar, tónlistar og fjölmiðla, og dansleikhús fyrir börn. Á dagskránni hátíðarinnar finnst eitthvað athyglisvert bæði fyrir yngstu áhorfendur sem og fullorðna, fólk sem metur hefð og fólk sem fylgist með nýjustu stefnum í nútímaleikhúsi.

 

576_1.jpg